Select Page

VARÐAN

MEÐFERÐARSTOFA

Starfsfólk

Vagnbjörg Magnúsdóttir

Fíknifræðingur MA

Berglind Ólafsdóttir

Fjölskyldufræðingur MA

Guðrún Jóhannsdóttir

Fíknifræðingur MA

Guðrún Magnúsdóttir

Fíknifræðingur MA

VARÐAN

Borgartún 28
105, Reykjavík

Síðustu Vörður

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
5 mánuðir síðan
Varðan meðferðarstofa

Vagna fíknifræðingur á Vörðunni verður með tölu um áföll og fíknir á þessu málþingi 🌱 ... Sjá meiraSjá minna

Vagna fíknifræðingur á Vörðunni verður með tölu um áföll og fíknir  á þessu málþingi 🌱
5 mánuðir síðan
Varðan meðferðarstofa

Varðan á afmæli í dag og er tveggja ára🎈 Varðan opnaði rétt fyrir Covid faraldurinn og þrátt fyrir það hefur verið nóg um að vera og við getað haldið úti starfseminni að mestu leiti. Á þessum tíma höfum við líka notað tækifærið til að bæta við okkur þekkingu og höfum sótt námskeið, fyrirlestra og vinnustofur t.d.:

CFT (Compassion Fokused Therapy)
CI (Compassionate Inquiry)
RLT (Relational Life Therapy),
ACT (Acceptance and Commitment Therapy)
Narcissistic Abuse and Gaslighting Treatment Course

Framundan eru námskeið og fyrirlestrar varðandi:
Meðvirkni og mörk,
Meðvirkni og skömm,
Áföll og afleiðingar,
Fíknivandi í ljósi áfallasögu
Að alast upp við fíknivanda
Hjónanámskeið
SMART recovery kynning
og margt fleira.

Við hlökkum til að takast áfram á við andlega ferðalagið frá einni vörðu til annarrar og minnum á að:

stoppa 💛 anda 🧡 hugsa 💚
... Sjá meiraSjá minna

Varðan á afmæli í dag og er tveggja ára🎈 Varðan opnaði rétt fyrir Covid faraldurinn og þrátt fyrir það hefur verið nóg um að vera og við getað haldið úti starfseminni að mestu leiti. Á þessum tíma höfum við líka notað tækifærið til að bæta við okkur þekkingu og höfum sótt námskeið, fyrirlestra og vinnustofur t.d.:

CFT (Compassion Fokused Therapy)
CI (Compassionate Inquiry)
RLT (Relational Life Therapy), 
ACT (Acceptance and Commitment Therapy) 
Narcissistic Abuse and Gaslighting Treatment Course

Framundan eru námskeið og fyrirlestrar varðandi: 
Meðvirkni og mörk, 
Meðvirkni og skömm, 
Áföll og afleiðingar, 
Fíknivandi í ljósi áfallasögu
Að alast upp við fíknivanda 
Hjónanámskeið
SMART recovery kynning 
og margt fleira. 

Við hlökkum til að takast áfram á við andlega ferðalagið frá einni vörðu til annarrar og minnum á að:

stoppa 💛  anda 🧡  hugsa 💚

Gera athugasemd

Til hamingju með Vörðuna hvílík uppskera <3

Til hamingju með ykkur! 💜💜

10 mánuðir síðan
Varðan meðferðarstofa

Meistararannsókn að fara í gang, ef áhugi er að taka þátt sendið tölvupóst á netfangið: ha190383@unak.is 🌱

Reynsla kvenna af því að alast upp við áfengisvanda forráðamanna og afleiðingar þess.

Undirrituð, Vagnbjörg Magnúsdóttir meistaranemi við Heilbrigðisvísindadeild Háskólans á Akureyri leitar eftir þátttakendum í meistararannsókn. Um er að ræða viðtalsrannsókn og tilgangur hennar að skoða reynslu kvenna sem alist hafa upp við áfengis- og/eða vímuefnavanda forráðamanns eða forráðamanna.
Vonast er til að niðurstöður rannsóknarinnar leiði til meiri skilnings, bæði á heilsufarslegum afleiðingum kvenna sem alist hafa upp við fíknivanda foreldra og hvernig og með hvaða hætti hefði verið hægt að grípa inn í og veita þessum konum aðstoð þegar þær voru börn. Jafnframt að fjölbreyttari úrræði verði í boði þessum hópi til handa. Fjölmargar niðurstöður rannsókna hafa gefið vísbendingar um tengsl á milli áfalla og erfiðrar reynslu í bernsku og heilsufarsvanda á fullorðinsárum. Það er því mikilvægt að þeir aðilar sem veita konum með þessa reynslu stuðning, ráðgjöf og meðferð séu meðvitaðir um að einkenni sem þær kunna að lýsa geta verið afleiðingar vegna atburða sem gerðust á barnsaldri.
Óskað er eftir konum sem eru tilbúnar til að deila reynslu sinni. Áætlað er að taka tvö viðtöl við hvern þátttakanda og munu þau vara í u.þ.b. klukkustund. Þátttakendum er ekki skylt að svara öllum spurningum í rannsókninni og geta hætt þátttöku hvenær sem er ferlis án þess að greina frá ástæðum. Staðsetning viðtala er ákveðin í samráði við þátttakendur. Gert er ráð fyrir að rannsóknin standi yfir frá hausti 2021 til janúar 2022. Ef þú ert reiðubúinn til að taka þátt er hægt senda mér tölvupóst á netfangið mitt: ha190383@unak.is
Vagnbjörg Magnúsdóttir,
meistaranemi við Heilbrigðisvísindasvið, Háskólans á Akureyri.
... Sjá meiraSjá minna

Námskeið Rótarinnar fyrir konur, Áföll - leiðir til baka í samstarfi við Vörðuna verður haldið í apríl. Sjá nánar hér:

vagna-my.sharepoint.com/:b:/g/personal/vagna_vardan_is/EUCdocBPENZDmm75D0EikEsBZQ2SWCxnYTy608yRpd...

og skráning er hér: docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSf0Iotx822a-efNtIPqKqpYEpZFROrn_a0h0g0zQjiDyLxvwA/viewform
... Sjá meiraSjá minna

Flæði ... Sjá meiraSjá minna

Minni á Flæði á morgun kl 11. Skráning hér eða í síma 8232359. Aðeins 2 laus pláss❤️ ... Sjá meiraSjá minna

Minni á Flæði á morgun kl 11. Skráning hér eða í síma 8232359. Aðeins 2 laus pláss❤️

Flæði - frír kynningartími næsta laugardag kl.11 á Vörðunni, Borgartúni 28.

Boðið verður upp á tíma í Flæði alla laugardaga frá kl. 11-12 á Vörðunni. Verð 2.000 kr skiptið, hægt er að kaupa 5 skipta klippikort á 8.000 kr.

Flæði (Body Groove) 50 mínútna tími sem byggður er upp þannig að allir geti hreyft sig á sinn hátt. Í tímanum tengjumst við líkama okkar í gegnum hreyfingu í flæði við milda tónlist. Tilgangurinn er efling heilbrigðrar líkamsímyndar og lýkur hverjum tíma með nærandi slökun og hugleiðslu.

Skráning er hér í skilaboðum eða í síma 8232359.

Leiðbeinandi er Berglind Ólafsdóttir, fjölskyldu- og hjónabandsfræðingur.
... Sjá meiraSjá minna

Flæði - frír kynningartími næsta laugardag kl.11 á Vörðunni, Borgartúni 28. 

Boðið verður upp á tíma í Flæði alla laugardaga frá kl. 11-12 á Vörðunni. Verð 2.000 kr skiptið, hægt er að kaupa 5 skipta klippikort á 8.000 kr. 

Flæði (Body Groove) 50 mínútna tími sem byggður er upp þannig að allir geti hreyft sig á sinn hátt. Í tímanum tengjumst við líkama okkar í gegnum hreyfingu í flæði við milda tónlist. Tilgangurinn er efling heilbrigðrar líkamsímyndar og lýkur hverjum tíma með nærandi slökun og hugleiðslu. 

Skráning er hér í skilaboðum eða í síma 8232359.

Leiðbeinandi er Berglind Ólafsdóttir, fjölskyldu- og hjónabandsfræðingur.

Gera athugasemd

😍Flott námskeið

Flott Flæði

Æðislegir tímar👏👏

Mæli með Berglindi.

Iðunn Harpa

View more comments

Hlaða niður fleiri færslum