Námskeið

Að mæta sér með samkennd

Örnámskeið um grunnþætti meðvirkni og tengslaáfalla.

Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um tengslaáföll og hvernig þau hafa áhrif á þróun meðvirkni sem tekur á sig ólíkar myndir eftir einstaklingum.

Að ná bata frá meðvirkni gefur einstaklingum tækifæri til að rækta með sér sjálfskærleik sem leiðir til betri samskipta við aðra.

Verð 12.000 kr 

Vagnbjörg Magnúsdóttir

Fíknivandi í tengslum við áföll

Námskeiðið fjallar um hvernig áfallasaga getur haft áhrif á þróun fíknivanda. Litið er til áfalla, þungbærra atburða og langvarandi streitu í bernsku.

Verð 12.000 kr

Vagnbjörg Magnúsdóttir

Að mæta sér með samkennd - framhaldsnámskeið

Framhald námskeiðsins “Að mæta sér með samkennd” þar sem farið verður dýpra í grunnþætti meðvirkni og tengslaáfalla. Á námskeiðinu verður kafað dýpra í áhrif tengslaáfalla á þróun meðvirkni. Að ná bata frá meðvirkni getur gefið einstaklingum tækifæri til að rækta með sér samkennd og sjálfskærleik sem hefur jákvæð áhrif á samskipti og sambönd.

Verð 20.000 kr

Vagnbjörg Magnúsdóttir

Tengsl og triggeringar í nánum samböndum

Tengslaáföll

Meðvirkni og mörk

Áföll og afleiðingar, leiðir til bata

SMART recovery kynning

Stuðningshópur fyrir fullorðin börn sem eiga foreldra með fíknivanda

Tilfinningalíkaminn og tónheilun

Af hverju verðum við meðvirk?