Að mæta sér með samkennd

Örnámskeið um grunnþætti meðvirkni og tengslaáfalla. 

Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um tengslaáföll og hvernig þau hafa áhrif á þróun meðvirkni sem tekur á sig ólíkar myndir eftir einstaklingum. Kenndar eru aðferðir til sjálfssamkenndar. 

Að ná bata frá meðvirkni gefur einstaklingum tækifæri til að rækta með sér sjálfskærleik sem leiðir til betri samskipta við aðra.

Frá kl. 17.00 – 19.00 

Verð 15.000 kr 

Umsjón: Vagnbjörg Magnúsdóttir

Fíknivandi í tengslum við áföll

Námskeiðið fjallar um hvernig áfallasaga getur haft áhrif á þróun fíknivanda. Litið er til áfalla, þungbærra atburða og langvarandi streitu í bernsku.

Frá kl. 17.00 – 19.00 

Verð 15.000 kr

Umsjón: Vagnbjörg Magnúsdóttir

Meðvirkni og mörk ásamt ljúfri tónheilun

Lærðu leiðir til að breyta vanvirku samskiptamynstri sem þróaðist vegna meðvirkni í bernsku með því að hlusta á líkamann, auka sjálfsskilning og læra leiðir til þess að setja mörk í mildi.

Verð 25.000 kr

Umsjón: Berglind Ólafsdóttir og Vagnbjörg Magnúsdóttir

Að mæta sér með samkennd - Framhaldsnámskeið

Farið er dýpra í meðvirkni, tengslaáföll og leiðir til þess að iðka sjálfssamkennd.

Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um tengslaáföll og hvernig þau hafa áhrif á þróun meðvirkni sem tekur á sig ólíkar myndir eftir einstaklingum.

Að ná bata frá meðvirkni gefur einstaklingum tækifæri til að rækta með sér sjálfskærleik sem leiðir til betri samskipta við aðra.

3 skipti frá kl. 17.00 – 19.00 

Verð 14.000 kr 

Umsjón: Vagnbjörg Magnúsdóttir

Innri vinna, jóga og tónheilun í Sólheimum Grímsnesi

Vinnustofa (workshop) frá föstudegi til sunnudags þar sem unnið er með erfiða reynslu í öruggu rými með ýmsum nálgunum úr reynslumeðferðarfræði (Eperiential therapy), jóga og líkamsmiðaðri nálgun.  

Verð 89.900 kr

Umsjón: Berglind Ólafsdóttir og Vagnbjörg Magnúsdóttir

Tilfinningalíkaminn og tónheilun

Námskeið um tilfinningalíkamann. 

Verð 20.000 kr

Umsjón: Berglind Ólafsdóttir